Kór Akureyrarkirkju 

Giftingar

Skírnir

Fermingar

Jarðafarir

Vilt þú koma og syngja með okkur?

Sendu okkur fyrirspurn ef þú hefur áhuga. Við tökum vel á móti
nýjum röddum í okkar hóp. 

Guðþjónustur

Kórinn syngur við flestar Guðþjónustur

Giftingar

Hægt er að fá kórinn til að syngja í giftingum

Skírnir

Hægt er að fá kórinn til að syngja í skírnum

Fermingar

Hægt er að fá kórinn til að syngja í fermingum

Jarðafarir

Hægt er að fá kórinn til að syngja í jarðaför

Um okkur

Á Akureyri, stærsta þéttbýlisstaðnum á norðurhluta Íslands, búa um 18 þúsund manns. Bærinn er miðstöð menntunar og viðskipta í þessum landshluta og þar er einnig öflug þjónusta, framleiðsla landbúnaðarafurða og sjávarútvegur á heimsmælikvarða. Og menningin er þar öflug og birtist í margvíslegum myndum, t.d. í rekstri sinfóníuhljómsveitar og leikhúss.

Rík hefð er fyrir kórastarfi í bænum og er Kór Akureyrarkirkja þeirra stærstur, en í honum eru um 80 manns á öllum aldri. Auk Kórs Akureyrarkirkju starfa fimm barna-, unglinga og kammerkórar við Akureyrarkirkju.

 

Kór Akureyrarkirkju hefur frá stofnun árið 1945 sungið við messur og aðrar athafnir í Akureyrarkirkju, auk þess sem kórinn hefur á undanförnum 20 árum í auknum mæli komið fram á tónleikum og sungið mörg af stærri kórverkum tónbókmenntanna – til dæmis Messe Solenelle de Sainte Cécile eftir Charles Gounod, Missa Brevis eftir Zoltan Kodály, Requiem eftir Gabriel Fauré, Requiem eftir Mozart, Magnificat eftir J.S. Bach, Gloria eftir Francis Poulenc, Ein Deutsches Reguiem eftir Johannes Brahms, Missa di Gloria eftir Puccini, Missa di Requiem eftir Giuseppe Verdi og Die Schöpfung eftir Franz Joseph Haydn.

 

Auk þess að syngja mörg af stærri kórverkum tónlistarsögunnar hefur Kór Akureyrarkirkju flutt fjölda mótetta, bæði innlendra og erlendra auk þess að leggja áherslu á flutning íslenskrar tónlistar, bæði nýrra og eldri kórverka.
Kórinn hefur farið í fjórar tónleikaferðir út fyrir landssteinana og sungið í Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi, Slóveníu og Kanada.

Panta þarf kórinn séstaklega

Panta þarf kórinn séstaklega ef vilji er til að hann syngi við þessar guðþjónustur

Giftingar

Skírnir

Fermingar

Jarðafarir

 Planning Ahead Alleviates Pressure when the Time Comes

Sed ut perspiciatis unde omnis iste natus error sit voluptatem accusantium doloremque laudantium, totam rem aperiam, eaque ipsa quae ab illo inventore veritatis et quasi. Sed ut perspiciatis unde omnis iste natus error sit voluptatem accusantium doloremque laudantium, totam rem aperiam, eaque ipsa quae ab illo inventore veritatis et quasi.

Hafðu samband

Fylltu út formið hér neðar og sendu okkur eða sendu póst 

Akureyrarkirkja

Við Eyralandsveg – 600 Akureyri

Hafa samband

Fylltu út formið til að senda okkur skilaboð